Calum McFarlane, sem hefur verið bráðabirgðaþjálfari Chelsea undanfarnar tvær umferðir, er nú á leið í þjálfarateymi Liam Rosenior hjá félaginu. McFarlane, 37 ára, tók við liðinu eftir að Enzo Maresca var látinn fara á nýársdag. Chelsea náði 1-1 jafntefli gegn Manchester City í fyrsta leik hans en tapaði 2-1 fyrir Fulham á miðvikudag. Þrátt fyrir Lesa meira