Flugreiknir

Flugreiknir úr eigu Jóns H. Júlíussonar flugvélstjóra og flugvirkja. Flugreiknirinn er úr hvítu plasti og með svörtum bók- og tölustöfum. Flugreiknirinn er framleiddur af Telex Communications inc. Hann er merktur Jóni með upphafsstöfum hans, JHJ. Jón Hólmsteinn Júlíusson fæddist 3. janúar 1926 á Þingeyri. Hann lést 2. febrúar 2019. Jón lauk atvinnuflugmannsnámi og nam flugvirkjun […]