Mun fleiri konur en karlar sóttu um starf sérfræðings hjá forsetaembættinu sem auglýst var í desember. Kynjahlutfallið skiptist þannig að af 103 umsækendum er 72 konur en 31 karlmaður.