Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal hefur nú bæst í hóp félaga sem reyna að fá varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Guehi, sem rennur út á samningi í sumar, hefur vakið áhuga stórliða á borð við Liverpool og Bayern München, en Manchester City eru sagðir líklegastir ef kemur til janúarstilboðs. Enskir miðlar greina frá þessu í kvöld. Guehi, 25 Lesa meira