Björgunarsveitir hafa frá því um hádegisbil í dag verið önnum kafnar við að aðstoða ferðafólk í Öræfum, þar sem afar slæmt veður og erfið færð hafa skapað hættulegar aðstæður á vegum.