Sjö einstaklingar hafa stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á brunanum sem varð á stuðningsheimilinu Stuðlum í október 2024.