Guðmundur Ingi Kristinsson hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda. Ekki liggur fyrir hver tekur við af honum en Guðmundur mun halda áfram sem þingmaður Flokks fólksins.