Guðmundur Ingi Kristinsson, barna- og menntamálaráðherra, hefur tekið ákvörðun um að segja sig frá embættinu af heilsufarsástæðum.