Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Knattspyrnugoðsögnin Terry Yorath er látinn, 75 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi. Andlátið hefur vakið mikla sorg í knattspyrnuheiminum og víðar. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkustundum eftir að dóttir hans, íþróttafréttakonan Gabby Logan, þurfti að yfirgefa sjónvarpsþáttinn Match of the Day skyndilega vegna neyðarástands í fjölskyldu hennar. Fjölskylda Yorath staðfestisvo andlátið í yfirlýsingu fyrr í Lesa meira