Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingar

Þrír eru með réttarstöðu sakbornings vegna E.coli-hópsýkingarinnar sem upp kom á leikskólanum Mánagarði á Eggertsgötu í októbermánuði 2024.