„Að vandlega ígrunduðu máli hef ég ákveðið að segja af mér embætti mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson í tilkynningu. Hann undirgekkst hjartaaðgerð fyrir skömmu og er nú í endurhæfingu eftir hana. Guðmundur segir í tilkynningunni, sem hann birtir á Facebook, að það hafi verið heiður að gegna embætti mennta- og barnamálaráðherra. „Ég styð ríkisstjórnina heilshugar í...