Flokkur fólksins hefur boðað fjölmiðla til fundar klukkan í Grafarvogi klukkan átta í fyrramálið. Þar kemur fram að Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra býðst til þess að ræða við fjölmiðla í tilefni breytinga á skipan í ráðherraembætti.