Knattspyrnuþjálfarinn Alexander Nouri hefur sagt skilið við þjálfun og ráðið sig hjá hamborgarakeðjunni McDonalds.