Kveðja íslenska landsliðsmanninn

Hilmar Smári Henningsson, landsliðsmaður í körfubolta, er á förum frá Jonava í Litháen.