Annað rússneskt olíuskip siglir um Ermarsundið

Rússneskt olíuskip að nafni Tavian siglir nú um Ermarsundið innan breskrar lögsögu, 20 sjómílum norðan við eyjuna Guernsey, og stefnir skipið í átt að Finnlandi.