Unglingar dæmdir fyrir að skjóta þriggja ára dreng til bana

Tveir unglingsdrengir í borginni Buffalo í New York ríki hafa verið fundnir sekir um morð á hinum þriggja ára gamla dreng, Ramone Carter, og fyrir að hafa sært sjö ára gamla systur hans sem lifði árásina af. Atvikið átti sér stað þann 21. júní árið 2024 en þá fékk lögregla tilkynningu um skortárás á börn Lesa meira