PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík

Marseille var hársbreidd frá því að leggja meistaralið PSG að velli í Kúvæt í kvöld, í franska ofurbikarnum í fótbolta, en tapaði að lokum í vítaspyrnukeppni.