Körfuknattleiksdeild ÍA hefur gengið frá samningi við Frakkann Victor Bafutto og mun hann spila með liðinu seinni hluta tímabilsins.