Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Útför hins margreynda knattspyrnuþjálfara Åge Hareide fór fram í dómkirkjunni í Molde á fimmtudag og var athöfnin afar vel sótt af þekktum aðilum úr knattspyrnuheiminum, bæði innanlands og erlendis. Síðasta þjálfarastarf Hareide á ferlinum var að stýra íslenska landsliðinu. Fjöldi fyrrverandi leikmanna, þjálfara og áhrifamanna í norrænni knattspyrnu var viðstaddur í Molde til að kveðja Lesa meira