Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Gary Neville hefur viðurkennt að hann væri ekki mótfallinn því að Ole Gunnar Solskjær snúi aftur til starfa hjá Manchester United sem bráðabirgðastjóri, þrátt fyrir að það minni á „Groundhog Day“. Solskjær er einn þeirra kosta sem United eru að skoða eftir að Ruben Amorim var rekinn úr starfi í vikunni. Þetta er athyglisvert í Lesa meira