Gary Neville hefur viðurkennt að hann væri ekki mótfallinn því að Ole Gunnar Solskjær snúi aftur til starfa hjá Manchester United sem bráðabirgðastjóri, þrátt fyrir að það minni á „Groundhog Day“. Solskjær er einn þeirra kosta sem United eru að skoða eftir að Ruben Amorim var rekinn úr starfi í vikunni. Þetta er athyglisvert í Lesa meira