Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Maria Corina Machado, nóbelsverðlaunahafi og leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, sé væntanleg til Washington í næstu viku.