„Ég dvel í Kaupmannahöfn í bili því fólk heima er hrætt við að tengjast mér. Þeir sem raunverulega vilja að Bandaríkjamenn taki yfir þora ekki að tjá sig. Það ríkir ótti á Grænlandi.“ Þetta segir Grænlendingurinn Jørgen Boassen, eigandi verktakafyrirtækis á eyjunni og ákafur talsmaður slagorðsins „Make Greenland American”, í athyglisverðu viðtali við Daily Mail. Lesa meira