Segir furðulegt að draga úr sértækum byggðakvóta

„Því miður held ég að þær aðgerðir sem hefur verið ráðist í og boðaðar eru muni auka atvinnuleysi umtalsvert úti á landi og valda enn meiri samþjöppun í sjávarútvegi,“ segir Elís Pétur Elísson, útgerðarmaður á Breiðdalsvík.