Sköruðu fram úr í Kópavogi

Dagur Kári Ólafsson, fimleikamaður úr Gerplu, og Birta Georgsdóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2025. Í kjörinu eru það atkvæði lýðheilsu- og íþróttanefndar sem gilda 60% en íbúakosning 40%.