Segir Banda­ríkin þurfa að eignast Græn­land, sátt­málar séu ekki nóg

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir afar mikilvægt að Bandaríkin „eignist“ Grænland og að leigusamningar og sáttmálar séu ekki nóg.