Pétur Marteinsson sat í stjórn félags sem fór með eignarhlut í lóðauppbyggingu í Skerjafirði þó að hann hafi þverneitað í viðtali við Heimildina í byrjun árs að hann hefði hagsmuni af lóðauppbyggingunni. Hann sagði sig úr stjórn félagsins sama dag og Heimildin spurði hann út í málið, fimm dögum eftir að hann fullyrti í viðtali við blaðamann að hann tengdist...