Beitti föður sinn ofbeldi og hótunum – „Ef þú ferð ekki niður eftir fokking 10 mínútur, þá ber ég þig í stöppu“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Maðurinn var sakaður um að hafa á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð föður síns með ofbeldi og hótunum. Í ákæru kemur fram að hann hafi ráðist á föður sinn þann 13. apríl 2024 og slegið hann með opnum lófa Lesa meira