„Stílinn minn breytist sífellt og þróast og klæðnaðurinn er eins konar spegill af því,“ segir Rósa Sigmarsdóttir nemi við Listaháskóla Íslands.