Íbúi í Reykjavík varð fyrir því á dögunum að næstum því var ekið á hann þrisvar sinnum með stuttu millibili á sömu gangbraut meðan gönguljósið var grænt.