35% aukning í milli­landa­flugi um Akur­eyrar­flug­völl

Ímyndaðu þér að þú sért að koma frá útlöndum, farir í gegnum vegabréfaeftirlit og sért komin heim til þín eftir á að giska 20 mínútur. Óraunhæft?