Hælisumsóknum fækkaði um 30 prósent árið 2025

Hælisumsóknum í Svíþjóð fækkaði um 30 prósent árið 2025 samanborið við árið á undan. Frá þessu greindi innflytjendamálaráðherra Svíþjóðar í dag.