Dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt erlendan karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á þremur lítrum af kókaíni í vökvaformi til landsins.