Daglegur veiðitími í laxveiðiám hefur víða verið styttur. Heimilt er að veiða í tólf klukkustundir á dag samkvæmt lögum. Síðasta dæmið er Langá sem tekur breytingum í sumar.