Anna María Ómarsdóttir er nýflutt ásamt sambýlismanni sínum og tveimur ungum sonum þeirra til Þorlákshafnar, eftir að hafa búið alla ævi á höfuðborgarsvæðinu. Nú upplifir hún meiri ró og einfaldara daglegt líf.