Með hækkandi aldri er ég stundum spurður hvort og hvenær ég ætli að skrifa ævisögu mína. Sá bransi er reyndar á fallanda fæti en æviminningar eru endanleg staðfesting á eigið mikilvægi. Menn skrásetja afrek sín og hlaða sér bautastein á prenti. Ég hef lesið flestar ævisögur lækna sem út hafa komið. Eldri læknar lýsa ótrúlegum Lesa meira