Dæmi eru um að Hringadróttinssögubækurnar þrjár eftir J.R.R. Tolkien í íslenskri þýðingu Þorsteins Thorarensens seljist á allt að 100 þúsund krónur í endursölu. Þetta stafar að miklu leyti af þeirri staðreynd að bækurnar, sem fyrst komu út hér á landi á 10