Hildur Björnsdóttir verður fyrsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni sem verður ekki einnota allt frá árinu 1998. Hún verður þá hin fyrsta hjá flokknum sem fær að spreyta sig tvisvar á þessari öld. Síðast þegar Sjálfstæðisflokkurinn tefldi fram borgarstjóraefni í tvennum kosningum var þegar Árni Sigfússon leiddi árið 1994 og svo aftur árið 1998. Flokkurinn tapaði Lesa meira