Bandaríska hernum bannað að standa fyrir æfingum sem kallaðar hafa verið dýraníð

Samkvæmt nýjum lögum í Bandaríkjunum verður her landsins framvegis bannað að nota lifandi dýr við æfingar á þann hátt að skjóta á þau og leyfa síðan bráðaliðum að nota hin sundurskotnu dýr til að þjálfa sig í að veita skyndihjálp á vígvellinum. Lögin tóku gildi skömmu fyrir jól en það hefur tíðkast að minnsta kosti Lesa meira