Fjárfesta fyrir 170 milljarða

Stórfelld uppbyggingaráform Isavia á Keflavíkurflugvelli voru kynnt Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi (SAR) um miðjan síðasta mánuð og kom þar m.a. fram að nauðsynlegt er að fjárfesta fyrir um 170 milljarða króna á flugvellinum og í flugstöðinni á tímabilinu 2026-2040