Ráðuneyti veitir ekki upplýsingar um styrki

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið tók sé 29 daga til þess að svara fyrirspurn um kvikmyndaendurgreiðslur fyrri ára. Fyrirspurnin var send 11. desember og svar barst í gær 9. janúar 2026. Í fyrirspurninni var vísað í hlekk á vefsíðu ráðuneytisins Yfirlit um endurgreiðslur fyrri ára sem veitti svo ekki neinar upplýsingar þegar smellt var á hann. […]