Utan vallar: Dauði knatt­spyrnu­stjórans

Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út á hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi.