„Þakklæti og ekkert annað en þakklæti," segir Þórir Baldursson tónlistarmaður spurður hvað sé honum efst í huga þegar hann lítur yfir ferilinn. „Þetta er orðinn rosalega langur tími, ég hef verið atvinnumaður í tónlist í 68 ár og aldrei gert neitt annað."