Eitt sérkennilegasta knattspyrnufélag Evrópu

Sheriff er með sérkennilegri knattspyrnufélögum í Evrópu. Félagið er staðsett í borginni Tíraspol, höfuðborg sjálfstjórnarsvæðisins Transnistríu, sem almennt er talið tilheyra Moldóvu. Sheriff hefur verið langsigursælasta lið Moldóvu síðustu 25 ár…