Ferðamönnum fækkaði lítillega

Brottfarir Íslendinga frá Keflavíkurflugvelli voru um 709 þúsund talsins á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri. Á sama tímabili fækkaði brottförum erlendra ferðamanna frá vellinum örlítið.