Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 16. maí 2026 en þá verður tæpt eitt og hálft ár frá því að ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins tók við völdum eftir alþingiskosningar í lok árs 2024. Þekkt er að ráðandi ríkisstjórnarflokkum sé refsað í sveitarstjórnarkosningum og hefur fylgi Viðreisnar og Flokks fólksins dalað í könnunum á meðan flokkur Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra mælist skýjum ofar....