Sean Dyche knattspyrnustjóri úrvalsdeildarfélasins Nottingham Forest var ósáttur með liðið sitt eftir „óásættanlegan fyrri hálfleik“ í tapi gegn B-deildarliðinu Wrexham í 3. umferð enska bikarsins.