Lögreglumenn trúðu ekki eigin augum – Eins og atriði í hryllingsmynd

Bein og höfuðkúpur sem sáust í aftursæti bíls nálægt yfirgefnum kirkjugarði í útjaðri bandarísku borgarinnar Philadelphiu leiddu lögreglu að kjallara sem var fullur af líkamsleifum í mismunandi ástandi. Eigandi hússins er hinn 34 ára gamli Jonathan Christ Gerlach og er hann grunaður um að hafa brotist inn í að minnsta kosti 26 grafhvelfingar í yfirgefnum Lesa meira