Í Reykjavík er verið að skora borgarstjórann á hólm og Sjálfstæðisflokkurinn fer að nálgast hreinan meirihluta í könnunum.