Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur áhuga á að fá knattspyrnumanninn Conor Gallagher til liðs við sig frá Atletico Madrid.