Fram undan er seinasti mánuður af rekstri Sambíóanna í Álfabakka en bíóið skellir í lás um mánaðamótin eftir 44 ára rekstur.